Um félagið

Félagið sem var stofnað 1958 er í dag öflugt og sívaxandi. Það hefur yfir fjölbreyttum veiðisvæðum að ráða. Aðall félagsins er og hefur verið sjóbirtingsveiði og þá aðallega á svæðum í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.

Á öllum svæðum félagsins er góð veiðivon, þó aðallega sjóbirtingur eins og áður nefndi ásamt urriða, bleikju og laxveiði. Veiðihúsin eru velflest vel búin og veiðisvæðin skemmtileg.

 

Stangveiðifélag Keflavíkur
Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík
S: 421 2888
Fax: 422 7888
Kennitala: 620269-0509
Rnr:0542-26-2953
Vefsíða: www.svfk.is
Tölvupóstur: svfk@svfk.is

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is