Umsóknir

Forúthlutun veiðileyfa

Félagsmenn geta sótt um veiðileyfi í forúthlutun ár hvert. Þegar forúthlutun til félagsmanna er lokið fara veiðileyfi í almenna sölu í vefverslun. 

Vefverslun

Eftir forúthlutun tekur vefverslun við lausum veiðileyfum þar sem öllum veiðimönnum er gefinn kostur á að kaupa veiðleyfi rafrænt.

 

Skráðu þig í félagið

Félagsmenn hafa möguleika á að sækja um veiðileyfi í forúthlutun og fá 15% afslátt af veiðileyfum í vefverslun. Félagsmenn geta keypt veiðikortið í gegnum félagið með afslætti og fá aðgang að veiðimannakvöldum og árshátið félagsins.

 

Heimilisfang

Hafnargötu 15 eh
230 Keflavík

Símanúmer

421-2888

Tölvupóstur

svfk@svfk.is