Félagsblaðið tilbúið

Félagsblaðið tilbúið

Félagsblaðið rann út úr Prentsmiðju Stapaprents í dag og sátu stjórnarmenn sveittir yfir pökkun nú í kvöld. Blaðið fer í póst í fyrramálið 11. mars og ætti að detta inn um bréfalúgurnar fyrir helgi.Félagið vil þakka öllum þeim sem auglýsa í blaðinu og gera útgáfu þess...
Innheimta félagsgjalda

Innheimta félagsgjalda

Allir félagar fá í janúar, ár hvert, senda rukkun í heimabanka vegna félagsgjalda og viljum við minna félagsmenn á að greiða þá sem fyrst.Aðeins skuldlausir félagar koma til greina við úthlutun leyfa.Hafi einhverjir ekki fengið senda rukkun þá biðjum við viðkomandi að...
Innheimta félagsgjalda

Forúthlutun og sala veiðileyfa

Umsóknir berist félaginu á þar til gerðu umsóknarformi sem er að finna á heimasíðu félagsins, fyrir kl 16 þriðjudaginn 17. mars.Eiga allir að fá senda staðfestingu á móttöku í tölvupósti frá félaginu, innan tveggja sólarhringa,  fyrr er umsóknin ekki gild. Einnig má...
Innheimta félagsgjalda

Forúthlutun er hafin

Opnað hefur verið fyrir umsóknir veiðileyfa til forúthlutunar fyrir félagsmenn SVFK. Það er komin inn skrá þar sem sjá má skiptinguna á þeim dögum sem eru til umsóknar. Einnig eru komnar upp nýjar verðskrár á síðuna.Félagsblaðið okkar er í vinnslu en við opnum á...
Uppfærðar forúthlutunarreglur

Uppfærðar forúthlutunarreglur

Forúthlutunarreglur hafa verið uppfærðar og skerpt hefur verið á orðalagi til þess að koma í veg fyrir allan misskilning.Einnig var bætt við einni grein sem tekur á varadögunum á umsóknum og er það 4. grein sem um ræðirHvetjum við félagsmenn til að kynna sér reglurnar...