Eftir áratuga viðveru félagsins við Fossála þá tókst því miður ekki að ná samningi við veiðiréttareigendur um áframhaldandi veru félagsins.
Hafa veiðiréttareigendur nú þegar gengið til samninga við aðra aðila.
Í fyrra veiddust rétt rúmlega 60 fiskar í Fossálunum bæði í vor og haustveiði.
Stjórn SVFK