Við minnum á að síðasti dagur til að skila veiðileyfaumsókn í forúthlutun er á morgun, mánudaginn 25. mars fyrir klukkan 16, hvort heldur er í póstkassann á Hafnargötu 15 eða í tölvupósti.

Við minnum einnig á að öllum þeim sem skila á vefnum á að berast staðfestingarpóstur á móttöku umsóknar, fyrr er hún ekki gild.

Umsóknafjöldi er nánast sá sami og í fyrra þegar met var slegið í fjölda umsókna og því ljóst að það munu ekki vera mörg leyfi sem fara í almenna sölu þetta árið


Hér er hlekkur á umsóknarformið
Hér er hlekkur á þau leyfi sem eru til úthlutunar